top of page

Birtu stóra skjáinn með þessum endingargóða og meðfærilega skjávarpa. Varpi sem hentar sérstaklega vel til notkunar í skrifstofu-umhverfi. 4.000 lumens og 3LCD tækni tryggja frábær myndgæði. Þá er auðvelt að setja varpann upp og peran hefur einstaklega langan endingartíma.

 

Almennar Upplýsingar

Mynd Tegund 3LCD

Upplausn Full HD 1080p, 1920 x 1080

Skerpa 16.000 : 1

Birta 4.000 Lumen / 2.400(eco)

Stærð myndar 30" -300"

Endurnýjunartíðni 192 - 240 Hz

Tegund ljósgjafa pera

Ending peru 5.500 klst(Standard), 12.000 klst (eco)

Throw Ratio 1,32 - 2,14:1

Dæmi um stærð m.v. fjarlægð 1.76 - 2.86 m (widescreen) = 60" skjár

Focus Manual

Keystone leiðrétting, ±30° lárétt og lóðrétt

Hátalarar 16 W

Hljóðstyrkur (dB) 37

Stærð (B x H x D) 309 x 282 x 90 mm

Ábyrgð 1.000 klst

EPSON EB-FH52 skjávarpi

SKU: 81-EB-FH52
159,990krPrice
    bottom of page